Baldur verður stúdent á morgun

 
Hann Baldur minn, elsku erfinginn, útskrifast sem stúdent frá Hraðbraut á morgun.
Ungi nr.1 um það bil að fljúga úr hreiðrinu. Myndarlegur strákurinn með nýja klippingu og í nýjum jakkafötum. Hann stefnir til Japan í haust. Hann mun standa sig vel hvað sem hann svo álfast til að gera við lífið.
Ég er geðveikt stolt. Þetta tókst!
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

4 Responses to Baldur verður stúdent á morgun

  1. Óþekkt's avatar Wales skrifar:

    Bið að heilsa strák og hlakka til að sjá stúdentsmyndir af honum… líka húfulausum svo nýja klippingin njóti sín.

  2. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

     
    já talandi um það, ég efast um að neinar ráðstafanir hafi verið gerðar varðandi húfu. Hann getur fengið mína lánaða er grunur minn reynist réttur.
     

  3. Óþekkt's avatar Asta skrifar:

    Til hamingju með strákinn!

  4. Óþekkt's avatar Vigdís skrifar:

    Til hamingju með strákinn.
    kv. Vigdís

Skildu eftir svar við Vigdís Hætta við svar