Héðinsfjörður í sumar

Ég fékk myndirnar hans Beggó frá Héðinsfirði í sumar. Ég á sjálf engar myndir frá sumrinu, þar sem myndavélin mín er í glatkistunni. Ég henti að sjálfsögðu þeim myndum sem voru ekki nógu góðar af mér. Palli var fararstjóri, stóð sig vel strákurinn.
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

4 Responses to Héðinsfjörður í sumar

  1. Óþekkt's avatar Wales skrifar:

    Ekki virðist hafa viðrað vel á ykkur, en mikið er landslagið samt tilkomumikið.  Alpar Íslands!

  2. Óþekkt's avatar Wales skrifar:

    Drasl spaces, leyfir manni ekki að skila eftir nafnið sitt?  Þetta er bara ég, Valgerður ;]

  3. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    Takk fyrir commentið frú Valgerður, einhverjir forritarar hafa komist í kóðann og skemmt commenta-hlutann, en mér sýnist hann núna vera kominn í lag.
     
    hr/frú Alpar. Takk fyrir ábendinguna. Ég hef greinilega ekki vandað valið á myndum úr ferðinni. Veðrið í ferðinni var eiginlega of gott nema rétt fyrsta daginn. Ég bæti nokkrum góðviðrismyndum við til að sanna mál mitt
     
    b

  4. Óþekkt's avatar Wales skrifar:

    Haha, frú Valgerður er auðvitað ættuð úr Ólafsfirði og Alpa-athugasemdin var að sjálfsögðu frá mér líka.  En ég get ekki séð að undirskriftakerfið sé komið í lag…
    V.

Skildu eftir svar við Wales Hætta við svar