Áfram KR

 
um daginn var Sjáfstæðismaður í kaffi hjá mér
 
hann var mjög ósáttur við að líklega yrði Bjarni Ben formaður, hann vill Þorgerði
hann var mjög ósáttur við klíkuveldið innan flokksins
hann var mjög ósáttur við frjálshyggjuna
hann var mjög ósáttur við hvernig var raðað í ráðherrastólana
hann var mjög ósáttur við framtaksleysi Geirs
hann var mjög ósáttur við Davíð í Seðlabankanum og að hann skyldi ekki vera rekinn

en ég held hann hafi ekki einusinni hugleitt að   KJÓSA  EKKI   Sjálfstæðisflokkinn

b

Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

5 Responses to Áfram KR

  1. Óþekkt's avatar baun skrifar:

    hahaha, góður þessi og sorglegur líka. hvað er að þessari þjóð?kv, baun

  2. Óþekkt's avatar Unknown skrifar:

    Já, já. Það er ekki séð að maðurinn í kaffinu hjá þér, hafi séð aðra kosti skárri en þennan slæma Sjálfstæðisflokk. En, þar fyrir utan, hvað fékk hann með kaffinu?

  3. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    já þetta er virkilega sorglegt. Ég sem var með eðalkaffi og nýja snúða.

  4. Óþekkt's avatar Olafur skrifar:

    Kaffibollarnir þínir minna dálítið á húsið á Cayman sem inniheldur 12þ fyrirtæki.Það fer alveg saman að vera óánægður með hluti sem þessa en geta ekki hugsað sér að kjósa yfir sig þá aðra kosti sem bjóðast. Sjálfur var ég frá upphafi óánægður með síðustu vinstri stjórn og allt sem kom henni við. Þess vegna dytti mér ekki í hug að stuðla að því að hinir kostirnir komist að.

  5. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    Ólafur, látt\’ ekki svona. Kaffibollarnir mínir eru svo fallegir

Skildu eftir svar við Birna Hætta við svar