Hattlaust veðmál

 
Víhú!  Ég er komin með annað veðmál. Ég elska (e. love) að veðja, ég vinn alltaf. Atli ætlar að borga mér eina rauðvín ef Sjálfstæisflokkurinn fær minna en 35% í næstu alþingiskosningum. Þó ég sé eins gömul og á grönum má sjá, þá ef ég enn nokkra trú á mannkyninu, jafnvel íslendingum, og held að fólk gleymi ekki svona glatt.   Sem sagt, Sjálfstæðisflokkurinn undir 35% og ég fæ rauðvín. (Engir hattar í þessu veðmáli)
Kannski erum við að fara að borða maðkað mjöl og enginn Sjálfstæðisflokkur í næstu kosningum. Ísland 1944-2008
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

4 Responses to Hattlaust veðmál

  1. Óþekkt's avatar Wales skrifar:

    Góða nótt, Birna mín og takk fyrir kvöldið.

  2. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

     
    takk sömuleiðis Vala, þetta var mjög gaman og hollt fyrir mína sálarheill.
    Fullir bankastarfsmenn eru góðir bankastarfsmenn
     

  3. Óþekkt's avatar Unknown skrifar:

    Var vínið svona svakalega rautt?

  4. Óþekkt's avatar Hildur skrifar:

    Á ég að veðja við þig? Ég tapa alltaf í veðmálum.

Skildu eftir svar við Hildur Hætta við svar