Travelling

 
Við Eydís erum á leiðinni útí heim. Ég er búin að pakka og nánast hætt að vera stressuð. Byrjum á handboltamóti í Gautaborg (Partille). Ég verð fararstjóri (smá stressuð) förum svo til Danmerkur og heimsækjum Bjössa bróður og Önnu vinkonu.
Því næst komum við okkur einhvernvegin til Ítalínu / Toscana. Í gengum Prag ? París ? Eftir því hvernin vindurinn blæs. Ég vona að hann blási hér heima, ekki á okkur.
It will not be a Travelling Probelm
 
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

6 Responses to Travelling

  1. Óþekkt's avatar baun skrifar:

    óþarfi að óska okkur greyjunum hér heima roks, en:  góða ferð!baun

  2. Óþekkt's avatar Unknown skrifar:

    Ekki vantar nú hlýjuna í vonir þínar.Góða ferð samt og megi regnið fylgja þér. :-))

  3. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    Takk elskurnar, her er brjalud blida og vid oll ordin solbrun. Stelpurnar eru naestum thvi stilltar og gaman ad vera med theim. Solin kemur heim aftur um helgina.  1000 smusss

  4. Óþekkt's avatar H. skrifar:

    Vonandi hafið þið það rosa gott.
    Ég er sjálf að reyna að verða sólbrún. Á Reykhólum. Ekki alveg Toscana. En samt..

  5. Óþekkt's avatar H. skrifar:

    Úps. Þetta er sumsé Erla Hlynsdóttir sem hér skrifar. Er í tölvunni hans pabba og því kemur upp "H" ef þú ferð í prófílinn..

  6. Óþekkt's avatar Asta skrifar:

    hæ hæ.. mér reiknast svo til að þið séuð í Danaveldi núna ..
    Á ekkert að blogga meir í fríinu kona?
     
    skál í bjór..
    – Ásta

Skildu eftir svar við H. Hætta við svar