Baldur says:
Manu cyclum Fortunae vertam.
birna says:
I do not know which way to turn.
Yngvi says:
Gæfan fer í maníska hringi
Baldur says:
manu = með höndinni (sbr. Manicure)
verto = ég sný -> vertam = ég mun snúa
birna says:
þú munt hand-snúa gæfuhjólinu ef það snýst ekki þér í vil
Baldur says:
Já !
Manu cyclum Fortunae vertam.
birna says:
I do not know which way to turn.
Yngvi says:
Gæfan fer í maníska hringi
Baldur says:
manu = með höndinni (sbr. Manicure)
verto = ég sný -> vertam = ég mun snúa
birna says:
þú munt hand-snúa gæfuhjólinu ef það snýst ekki þér í vil
Baldur says:
Já !
Það var Baldri líkt að skýra "manu" með manicure, en ekki manual labor. Menn vísa til þess sem þeir þekkja 🙂
Var einhver að tala um Aladdín og töfralampann?
"Ósk þín er fyrirskipun mín" (segir gæfuhjólið)