Berlín !

 
Við fljúgum til Berlínar á eftir. Þetta verður gaman, nema kannski akkúrat hlaupið, það verður erfitt. Ég er langt í frá í formi til að hlaupa maraþon. Mér finnst ég lítið hafa skánað í lærinu og búin að "hvíla" mikið þ.a. æfingin hefur ekki verið uppá marga fiska. Þetta verður tekið með láta tímann líða án þess að hætta að hlaupa. Með þolinmæði og þrjóskusvip. Ég ætla að kaupa mér svarta fína íþróttaskó sem ég get notað bæði með gallabuxum og pilsi. Ég get ekki gengið um alla Berlín á háum hælum. Sérstaklega ekki eftir maraþonhlaup. Svo kannski einn öl.
 
b fyrir berlín
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

1 Response to Berlín !

  1. Óþekkt's avatar Asta skrifar:

    Hæ.. vona að allt hafið gengið slysalaust þessa 42 km.
    "Svo kannski einn öl". 
    Sure..  Frau Birna.

Skildu eftir svar við Asta Hætta við svar