Nú ber vel í veiði

 
Allt er í kaldakoli. Laxinn gefur sig ekki og þorskurinn nennir ekki að fjölga sér fyrr en rétt áður en hann verður ellidauður.  
Hversvegna seljum við ekki sportveiðileyfi á hval og sel? ég er viss um að það er mikið öflugri business í því, en að selja hvalaskoðunarferðir til fjölskyldufólks í flíspeysum. Þá étur selurinn ekki þorskinn okkar og við fáum alvöru peningafólk í macho-veiðitúra.
Ætli ég geti ekki fengið VSK númer útá þetta ?
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

2 Responses to Nú ber vel í veiði

  1. Óþekkt's avatar Yngvi skrifar:

    Frábær hugmynd, mér finnst að það eigi þá að vera svona "old style" handskutlað á árabátum, eins og í Moby Dick. Menn eru örruggelga tilbúnir að borga auka fyrir það. Svo er öruggelga líka rúss að láta hvalinn draga mann áfram.

  2. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

     
    Já, ég sé fyrir mér að þetta muni draga til landsins forríka extreme sportista 
     

Skildu eftir svar við Birna Hætta við svar