SÁÁ ekki fyrir kellingar og homma?

 
Ari Matthíasson framkvæmdastjóri hjá SÁÁ var heldur betur tekinn með all niðrum sig í Spurningu dagsins í Fréttablaðinu. SÁÁ fékk kosningavíxlil uppá 80 milljónir og Ari var í kjölfarið spurður hvort skálað hefði verið í kampavíni eftir undirritunina.
"Nei, er það ekki bara fyrir kellingar og homma."
Ætli hann átti sig á því að ráðherrann sem skrifaðu undir þennan samning er kelling? Ætli þjónusta SÁÁ sé ekki fyrir kellingar og homma? Æ, ég fer bara í Mótorsmiðjuna ef ég verð alkóhólisti.
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

3 Responses to SÁÁ ekki fyrir kellingar og homma?

  1. Óþekkt's avatar Unknown skrifar:

    Gott hjá þér.Alltaf lærdómsríkt að heyra þegar hugsun manna hrekkur út úr þeim.Óli Ágústar.

  2. Óþekkt's avatar Björgvin skrifar:

    Hvur andskotinn?!  Ég sem ætlaði í meðferð eftir kosningar.

  3. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    Þú ert örugglega velkominn, hvorki kelling né hommi :]

Skildu eftir svar við Unknown Hætta við svar