Vala var eitthvað að kvarta undan því að hún væri í keppni en vissi ekki hverjar reglurnar væru.
Megrunarkappið fer fram í 5 mánaðarlöngum lotum
fyrsta lotan er 23.apríl – 22.maí sú síðasta 23.ágúst – 22.sept
Sá/sú sem léttist um flest % af upphaflegri þyngd vinnur hverja lotu.
Í verðlaun eru jafnmörg kíló af Kjörís og viðkomandi hefur lést.
Einhverjar spurningar ?
Kjörís??? Mér finnst sellerí betra en Kjörís. Gemmér alminlegan ís eða slepptu því.
ÉG ætla að sigra
Fyrr sker ég af mér skanka!
=: | mér þykir heldur betur hlaupin harka í keppendur. Yngvi lætur rífa úr sér tennurnar og þú ætlar í aflimun..