módelstörfin

 
Nú á að dreifa kynningarpésa um tölvudeildina í HR í framhaldsskólana. Með mynd af mér. Ég er bara skelkuð. En (hohoho) ég væri til í að sjá svipinn á Baldri þegar bæklingurinn kemur í skólann hans, með mynd af mömmu sinni :] Ég vorkenni honum smá, aumingjans gelgjunni.
Spurning hvort ég geti fengið skólagjöldin felld niður fyrir módelstörfin. Efnahagsreikningurinn er á núlli.
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

4 Responses to módelstörfin

  1. Óþekkt's avatar Wales skrifar:

    Minna mætti það nú ekki vera en ein skólagjöld!  Afskaplega er þetta fín mynd.
    Ég býð þér hér með út að borða (lunch (liquid eða solid) eða dinner) þegar þú mátt vera að.

  2. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    Jibbíjei!  Ég er í fríi frá módelstörfum á föstudagskvöld :]

  3. Óþekkt's avatar Asta skrifar:

    Gvuð! hvað þetta er flott auglýsing með flottri fyrirsætu.

  4. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    Takk Ásta :]
    má bjóða þér að kíkja með okkur Völu niðrí 101 að kvöldi föstudags ?

Skildu eftir svar við Birna Hætta við svar