Stelpurnar okkar

 
Íslenska fótboltalandsliðið sigraði Kínverja 4-1. Til hamingju stelpur! Til hamingju Ísland.
 
hvað ætli myndin framaná Fréttablaðinu hefði verið stór ef þetta hefðu verið strákarnir ?
nei, ég segi bara svona …
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

4 Responses to Stelpurnar okkar

  1. Óþekkt's avatar Björgvin skrifar:

    Umfjöllunin hefði orðið meiri og myndin stærri.  Kannski svona fimm dálkar.

  2. Óþekkt's avatar Arnór skrifar:

    Come on! Get real!

  3. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    fliss fliss

Skildu eftir svar við Björgvin Hætta við svar