John Irving er 65ára í dag

 
Ef þú rekst á bók eftir John Irving .. ekki fara í bíó, lestu!
 
Fyrsta bókin sem ég las eftir hann var
  The World According to Garp
seinna las ég
  A Prayer for Owen Meany   og
  A Widow for One Year
 
Ég ætla ekki að skrifa ritdóm, en hann "býr til nýjan heim" ..
ég kann ekki að lýsa áhrifunum af því að lesa bækurnar hans
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

5 Responses to John Irving er 65ára í dag

  1. Óþekkt's avatar Unknown skrifar:

    Sá einhverntíma mynd með Mækúl Kein um eplaediks býli og reglurnar þar. Man enn eftir myndinni.Er ekki sagan um Garp fyrst og fremst saga af afbrigðilegri móður hans?

  2. Óþekkt's avatar Unknown skrifar:

    Ég er svoddan auli í þessum tölvumálum öllum. Ætlaði ekki að skrifa ,,nafnlaust bréf" , nóg er af þeim.Afsakaðu mig.Óli Ágústar

  3. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

     
    Já það er óhætt að segja að móðir hans hafi farið óhefðbundnar leiðir.
    Mér finnst óvenjuleg og krassandi atburðarás vera eitt af aðalsmerkjum Irving og svo ganga aftur í bókum hans bjarndýr, glíma og kyndeyfð. Magnaðar sögur af fólki, óvenjulegar hugmyndir, ég var alveg bit :]
     
    b

  4. Óþekkt's avatar Erla skrifar:

    Þetta er einmitt það sem ég kýs að segja fólki um góðar bækur. Ég segi því bara að lesa þær! Umfjöllum skemmir oft fyrir, sér í lagi þegar fólk fer að rekja söguþráð í smáatriðum. Það er alveg nóg að hugsandi fólk segi við mig að bókin sé þess virði.Ef ég hef ákveðið að lesa tiltekna bók reyni ég eftir besta megni að forðast umfjöllun um hana. Helst vil ég ekki vita neitt. Í útskriftargjöf fékk ég bókina Slepptu mér aldrei eftir Kazuo Ishiguro. Góð vinkona mín sem þekkir mig vel gaf mér hana, og sagði mér einfaldlega að lesa hana. Ég las ekki aftan á bókina, og ekkert um hana á netinu. Nú er ég langt komin og hef ekki orðið fyrir vonbrigðum. Þú skalt lesa hana! 😉

  5. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

     
    takk :]
     
    b

Skildu eftir svar við Birna Hætta við svar