Köben – Beirut – bjór

 
Anna vinkona í Köben ók í vinnuna í morgun í gegnum þetta :
Kveikt var í ruslafötum til að mótmæla því að Ungdonshuset á Jagtvej væri lokað
Þetta lítur út eins og borgarastyrjöld! Bíllinn hennar var fullur af reyk.
Æ- það er ágætt að vera sveitó Íslandingur.
 
sem minnir mig á það; til hamingju með bjórinn 
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

3 Responses to Köben – Beirut – bjór

  1. Óþekkt's avatar Yngvi skrifar:

    Iss þú hefur alveg misst af óeirðunum í Breiðholtinu, stríð á milli Selja- og Fellahverfis.

  2. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

     
    það var allt með friði og spekt á Blönduósi hérna í gamla daga
    nema þegar Reykjavíkur skríllinn kom í heimsókn á sumrin
     
    b

  3. Óþekkt's avatar Asta skrifar:

    má ég leggja orð í stríðsbelginn ..
    Á Vopnafirði var stríð milli innbæinga og útbæinga.  Liðin stilltu sér upp með spýtur við frystihúsið (nú HB grandi) og one,two,three, allir að slást!   Mig minnir að ég hafi verið innbæingur , því ég var innar í firðinum.  Engar minningar um skrámur né slíkt, ætli ég hafi ekki gerst liðhlaupi mjög fljótlega.
     

Færðu inn athugasemd