Nú er rétti tíminn til að kyssa mig til hamingju.
Hljóp London maraþon á sunnudaginn á tímanum 4:30
Þennan tíma er auðvelt að muna og auðvelt að bæta :]
Ég lenti í 19165. sæti og leið bara vel á eftir og gekk heim á hótel.
Margrét á helminginn í peningnum. Ég hefði aldrei farið þetta ef ekki hefði verið fyrir hvatninuna frá henni.
og millitímarnir mínir á síðunni hjá London maraþon
Ég geng með peninginn meðan ég er enn með strengi
en, hvern andsk***** á ég nú að setja í passwordið mitt ?
komin með græna beltið og búin með maraþonið ..
JÁ, ég veit .. ! (ég er ekki að fara að segja þér passwordið mitt)
b
Hehe, ég veit…. laugaveginnA5timum!
Múhahaha Laugaveginn á 5 tímum ! síðast fór ég hann á 16 tímum :]
en þá vorum við 2, ég og Beggó, þ.a. það má deila með 2 = 8 tímar