"dónalegt gagnvart lýðræðinu". Hvenær hefur vilji kjósenda komið í veg fyrir að Framsókn fari í stjórn.
Mikið vildi ég að við fengjum ferska stjórn sem getur hugsað nýjar hugsanir og hefur áhuga á að ræða t.d. kvenfrelsi, fjölbreytni í atvinnulífi, velferð… Mig langar til að látið verði af því að steypa saman atvinnuvegaráðuneytunum og hugsa meira um að auðvelda atvinnurekstur til að auka nýsköpun. Einfalda reglur, tolla, skatta, .. Til hvers eru "sértækar" aðgerðir fyrir erlenda kvikmyndagerð á íslandi? Hversvegna gilda ekki sömu reglur fyrir allan atvinnurekstur? Hversvegna sjómannaafsláttur? Hversvegna niðurgreiðslur á raforkuverði til álfyrirtækja? Hversvegna er ekki verðskrá með magnafslætti? Almennar reglur.
b
Hvað borgar Landsvirkjun fyrir þjóðlendur?