Category Archives: Uncategorized

abstemnious

  Akkúrat þegar magrunarkappið hófst, sendi WordADay mér þetta orð:   abstemious (ab-STEE-mee-uhs) adjective    Sparing, especially in matters of eating and drinking. [From Latin abstemius, from ab- (from) + temetum (liquor).]   það hefur líka þann skemmtilega eiginleika að … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Maraþon afmæli

  Í dag er ár síðan ég hljóp maraþon í London og ég er búin að hvíla mig nóg. Nú hefjast æfingar fyrir Berlínarmaraþon 30.sept 2007. Ég hef 160 daga til stefnu.   Ég er búin að setja upp Excel skjal (hvað … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 7 athugasemdir

of witches and bitches

  Ég var einu sinni í klúbbi sem hét the Witches and the Bitches. Eins og gefur að skilja voru fundirnir stormasamir, fyndnir og eitraðir eins og raunveruleikaþættir, enda var þetta raunveruleikinn. Allar stelpurnar vildu vera nornir þ.a. ég tók að mér að vera … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

verum í bandi

  Það er tómt mál að tala um atvinnu án staðsetningar ef netsamband er ekki í lagi allstaðar á landinu. Hugsa sér ef maður byggi á Blönduósi og gæti ekki skilað af sér grein, forriti, gögnum, skýrslu .. á réttum … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 9 athugasemdir

Gleðilegt sumar

  Handboltamót, wöfflubakstur, stórbingó Fram og grill í sólinni. Vel heppnaður fjölskyldudagur í Grafarholti er okkar hagvöxtur Sko! ég er líka farin að rugla saman hagvexti og góðu samfélagi.   Vetur og sumar frusu saman um allt land, það veit … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Fertugsafmæli

  Við Ásta ætlum að halda fertugsafmæli um helgina í tilefni þess að við erum báðar orðnar fertugar.  Boðskort verður sent til þeirra vina okkar sem eru orðnir fertugir og kannski einhverra sem verða það seinna.   b

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

dæmablöð

  Ég er alveg að verða galin á að fara yfir dæmablöði í strjálli stærðfræði. Til að halda mér við efnið teikna ég upp í Excel hvernig gengur. Það tekur mig 7-69 mínútur að fara yfir hvert verkefni! Nú er … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

naut

  Ég kom við í Nóatúni, alltof sein með matinn og ætlaði að kaupa heitan mat… það var eitthvað lítið eftir í borðinu en ég benti á kjötbita og spurði: "Hvað er þetta?" Strákurinn horfði á mig, þreyttur á þessum viðskiptavinum … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

öryggi

  ég legg til að við eflum öryggisgæslu, leyfum símhleranir til að fylgjast með sms-um og setjum vopnaða öryggisverði inní alla íslenska skóla til að koma í veg fyrir byssuglæpi.   ást og virðing

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Snuð

  Ertu óhress með eitthvað ? Bloggaðu um það! Blogg var fundið upp til að þagga niður í lýðnum. Samsærið er allstaðar.     Tuð-stuð-snuð ..  bloggaðu og þú þér finnst þú hafa gert eitthvað Meðvitund og pólitískur rétttrúnaður . Tuði-tuði-tuð … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd