Category Archives: Travel

Besta ferð sem hefur ekki verið farin á Herðubreið

    föstudagur:Við vinkonurnar renndum úr bænum norður í land til að bæta Herðubreið í fjallasafnið. Tvær tölvukonur að sunnan, á háum hælum og nýjum göngubuxum. Þegar við komum til Akureyrar spurðum við til vegar að ríkinu, því ekki er … Lesa meira

Birt í Travel | Færðu inn athugasemd

Hola !

Við fórum til Spánar stelpurnar, ég og Eydís. Gistum á hóteli í Albír, kyrrlátum bæ rétt norðan við Benidorm. Sól og sjór og fjöll. Ég vissi af sólinni og sjónum.. en fjöllin komu "flatt" uppá mig. en samsagt myndir :

Birt í Travel | Færðu inn athugasemd