Á sundi samfylkingarinnar í gær var einróma á ákafur stuðningur við að slíta stjórnarsamstarfinu strax. Ef forysta flokksins heykist á að fylgja því eftir, þá verður flokkurinn fúasprek eftir. Samfylkingin má ekki sýna af sér sama tvístígandaháttinn og Geir hefur pínt þjóðina með undanfarna mánuði.
b