Baldur orðinn enn stærri

 
Sonar-ómyndin varð 19 ára í dag. "Allt er í steik á afmælinu mínu!".
 
Til hátíðabrigða hélt ég matarboð fyrir hann og vinina og fóðraði þau á tikka masala kjúkling, samsæriskenningum og berjaskyri.  Til að halda pólitískri vitund, lukum við kvöldinu með því að horfa saman á V for Vendetta
"There is no court in this country for men like Prothero"
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd