Upp um flokk

Ég var að uppfæra blogg síðu fótboltastelpnanna, (fram4fl) en fattaði þá að þær eru alls ekki í 4.fl lengur. Nú eru þær í 3.flokki og hafa fengið 10.bekkjar stelpur í lið með sér. Það lítur út fyrir að núna á 100 ára afmælisári Fram, muni takast að halda úti 3.flokki kvenna í knattspyrnu. Þetta er sögulegt og ég brosi í gegnum tárin á meðan ég basla við að búa til nýja blog síðu.
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd