Kolfinna Baldvinsdóttir skrifar í Fréttablaðið um nýútkomna bók eftir Kristínu Jónsdóttur um kvennaframboð í Reykjavík. "Hlustaðu á þína innri rödd" og endar á þessum orðum:
"P.s. Það er óþarfi að taka fram að Kvennalistinn mætti háði og spotti hvar sem var: Á Alþingi, í borgarstjórn og hjá fjölmiðlum (sem mættu þeim með þögninni). Það er merkilegt að lesa um viðbrögð ýmissa háttvirtra þingmanna á þessum tíma við framboði kvenna. Sumar tilvitnanirnar sýna hversu langt á eftir samtíma sínum margir þeirra voru. En það sem verra er, þeir sitja enn á þingi."
Dæmigerðar aðferðir til að reyna að kæfa skoðanir sem fara gegn ríkjandi valdastrúktur. Sömu aðferðir eru notaðar til að gera lítið úr málstað þeirra sem ekki vilja virkja allt og hvaðsemer. Eins og ríkjandi valdhafar (með embættismenn í fararbroddi)
Mahatma Gandhi sagði:
"First they ignore you. Then they laugh at you. Then they fight you. Then you win.”
b