Í kvöld verður grímuball í vinnunni. Skemmtinefndin keypti strápils á alla deildina. Ég fer EKKI í strápils! Ég mæti í gerfi V sem var í gerfi Guy Fawkes í V for Vendetta. Ég er búin að redda grímu, stígvélum, buxum, skirtu, skikkju, hárgreiðslu, kúli .. en á einhver hatt handa mér? en hnífasett ?
b