Nú er alþingi búið að samþykkja lög um breytingar á heilbrigðiskerfinu. Lög sem voru samin af Pétri Blöndal og Guðlaugi, án þess að nein efnisleg umræða hafi farið fram í fjölmiðlum, meðal "fólksins" (enda hvað kemur málið því við), kannski í nefnd eða í msn á milli þeirra. Treystum við þeim fyrir félagslega kerfinu? Ekki ég sko.
Væri ekki meira vit að setja dýralækninn af og láta Pétur taka við af honum, og láta heilbrigðiskerfið kjurrt, takk.
b