Eydís var að fletta tímariti, svo fór hún að klippa útúr því það sem henni leist best á. Fullkomið hár, fullkomnir fótleggir, fullkomnar varir, fullkomnir skór (hvor af sinni tegund) fullkomin augu .. og raðaði saman í klippimynd. Hún er fullkomin!
b