Ég datt óvart í að horfa á myndbönd af Maradonna á youTube. Það er ekki hægt annað en hlægja að leikgleðinni og leikninni. Ótrúleg snilld. Ég missti af fréttunum, það voru góð skipti. Enn með brosviprur, engar verðbólguáhyggjur (as if) ekkert þras. Bara snilld, ást og tónlist.
b