Monthly Archives: júní 2008

Travelling

  Við Eydís erum á leiðinni útí heim. Ég er búin að pakka og nánast hætt að vera stressuð. Byrjum á handboltamóti í Gautaborg (Partille). Ég verð fararstjóri (smá stressuð) förum svo til Danmerkur og heimsækjum Bjössa bróður og Önnu … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 6 athugasemdir

mínus

  Núna þegar dagskráni seinkar trekk í trekk útaf fótbaltanum, þá vantar RUV mínus.  Annars hef ég langmest gaman af góðri markvörslu. Petr Čech,  Van der Saar, Volkan Demirel ..   b

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Stöð 3

  Ég gekk á Esjuna áðan, uppað stöð 3, þar sem leiðirnar greinast. Þetta er allt að koma. Næst fer ég uppað læk, stöð 4. Mig langar bara svo til að hlaupa. Ætli ég megi ekki fara að hlaupa?   … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Birna

  Mig langar í ísbjarnarfeld   b

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Góð báðum megin

  Snúa reglulega til að grillast jafnt allan hringinn. Frosin krækiber úr bolla. Bók: Skotgrafarvegur eftir Kari Hotakainen. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2004. Það er ekki tilviljun. Ég lána hana út gegn vægu gjaldi. Í mörg ár lét ég fordóma gagnvart þunglyndislegum finnskum bókmenntum stoppa … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 3 athugasemdir

Elín og Braga

  Sjáið þið hvað þessar vinkonur Baldurs eru flottar. Ég er rígmontin af að þekkja þær. Baldur er líka montinn, kannski líka smá öfundsjúkur .. "ekki kom mynd af mér í blöðunum .. "    http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/06/06/a_hradleid_i_haskola/ b

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Mikið betri fréttir

  Ég datt óvart í að horfa á myndbönd af Maradonna á youTube. Það er ekki hægt annað en hlægja að leikgleðinni og leikninni. Ótrúleg snilld. Ég missti af fréttunum, það voru góð skipti.  Enn með brosviprur, engar verðbólguáhyggjur (as if) … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Aðgerðir

  Jæja, það er komin dagsetning á krossbands aðgerðina mína. 3.október og ég hlakka til.  Sveinbjörn Brandsson sker steikina. Þá verð ég aftur slösuð og get hvorki vaskað upp né unnið. Ansans, eins og ég er að verða sterk.  þurka rykið af … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Hvað er að ..

  Hvað er að þessari setningu "Maður keyrði yfir konu" ?   Svarið er .. Hvað var hann að gera á bílnum inní eldhúsi ??      Sonar-ómyndin er að reyna fyrir sér sem karlremba   b

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd