fermingarmyndir

 
Ég henti nokkrum fermingarmyndum af gulla-stelpunni inná hérnatil hægri. Nokkrum, hmmm 45 myndum. En það er ekki svo mikið miðað við að hann tók rúmlega 600 myndir af henni. Sexhundruð ! Enda er hún komin með ársskammt af athygli eftir myndatökuna.
 
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

6 Responses to fermingarmyndir

  1. Óþekkt's avatar Wales skrifar:

    Einmitt; þegar maður er hefur fengið dálitla athygli er maður sáttur við sitt og vill ekki fá meiri athygli 😉

  2. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    Ég er líka að fara í myndatöku .. segulómun á hné :]

  3. Óþekkt's avatar Margrét skrifar:

    Þetta eru rosalega flottar myndir..af fermingastúlkunni þinni.
     
    kveðja,
    Magga.

  4. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    *Takk, mér finnst þetta svo flott stelpa :]

  5. Óþekkt's avatar Hildur skrifar:

    Öfunda þá sem fermast án teina

  6. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    hún á svo óskipulega móður þessi elska, að teinarnir fengu að bíða þar til eftir fermingu.

Færðu inn athugasemd