Monthly Archives: mars 2008

Baldur er á heimleið

  Baldur er loksins fundinn og á heimleið. Benedikt úr ísl sendiráðinu í Japan reddaði honum passa og fylgir honum útá flugvöll. Næst lendir hann örugglega í vanræðum á Heathrow, á terminal 5, þarsem allt er í steik og biðröðum … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Veðbankanum lokað

  Baldur er búinn að pakka saman og lagður af stað heim. Mikið hlakka ég til að sjá hann heilu á höldnu. Ég hef þekkt hann í allnokkurn tíma og var að hugsa um að opna veðbanka, hvar fólk gæti … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

fermingarmyndir

  Ég henti nokkrum fermingarmyndum af gulla-stelpunni inná hérnatil hægri. Nokkrum, hmmm 45 myndum. En það er ekki svo mikið miðað við að hann tók rúmlega 600 myndir af henni. Sexhundruð ! Enda er hún komin með ársskammt af athygli … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 6 athugasemdir

Ábót

  Ármann Jakobsson ritar um Hjallastefnuna. Ég hef engu við þetta að bæta   b

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Festen

Ég er svo fyndin, búin að vera nánast í fullri vinnu við að vorkenna mér að vera hölt og hundsað undirbúning fermingarveislu drauma-dótturinnar. Hún sá sjálf um að panta prufu-hárgreiðslu og myndatöku og var glæsileg í nýja kjólnum og svo … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Gleðilegt páskaegg

  Mikið helv. er ég orðin þreytt á að vorkenna mér í hnénu. Búin að nota sjálfsvorkunina til að slæpast heilmikið. Fórum til Akraness í gær svo ofdekraði unglingurinn gæti hitt vini sína. Eitthvert perra lið sem hún hefur kynnst … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Hækja

Á skíðum skemmti ég mér trallalala og hopsabomm! þannig fór það og nú hökti ég um á hækjum. Mig grunar að krossband í hné sé slitið, án þess að ég hafi neitt fyrir mér í því annað en sársaukann þegar … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Gengið

Mér sýnist af sveiflum krónunnar yfir daginn að Asía er enn að veðja á hávaxtamyntina okkar en Bandaríkin eru komin á handbremsuna. Nú er heldur betur verið að spara. Auddi og Sveppi verða veislustjórar á árshátíð Kaupþings. 😀   b

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd