Japanska

Baldur er í útlandinu .. það er greinilega ekki einfalt. Í dag hljómuðu eldvarnarflautur í borginni í 20 mínútur og einhver tilkynning var lesin í sífellu. Hann skildi eitt orð í henni. það var orðið "hætta".  Hann sendi mér vídeó af fjörinu .. mynd útí myrkrið. .með loftvarnarflautum .. Ekki spyrja mig. Ég veit ekki meir.
Fyrstu dagana útí Japan var pabbi hans hjá honum, að sjá til þess að hann kæmist til réttrar borgar og jafnvel með farangurinn líka. Þeir hittu vinkonu Baldurs, hana Sayako, en Pétur kallaði hana alltaf "Psyco" :] Mikill tungumálamaður.
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd