Prestur sem syngur vel ! Ég er að hlusta á útsendingu frá Neskirkju og mála herbergið hennar Eydísar. Fermingarbarnið er í messu í Grensáskirkju. Svo fer hún í skírn á eftir hjá litlu frænku sinni Davídsdóttur. Mjög kirkjulegur dagur hjá okkur. Svo er veðrið úti heimneskt. Ég ætla á skíði.
b
ps. Baldur er á lífi, búinn að kaupa pott og uppþvottabursta