Markaðurinn gerir eins og ég segi

Ég gerði í fyrra smá verkefni, þar sem ég notaði gerfigreind til að læra að versla með hlutabréf í Íslensku Kauphöllinni. Þá koma það mér á óvart hvað gengissveiflurnar eru "mannlegar" og lítið kalkúleraðar. Markaðurinn hagar sér bjánalega mikið í stíl við niðurstöður þessa verkefnis. Kannski ætti ég að nenna að selja Lífeyrissjóði Verslunarmanna þessar pælingar. Þá græði ég tvöfalt.
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd