óþolandi spurningar

 
Þetta er ágæt spurning hjá Kolbrúnu. Hversvegna eru krakkar klæddir eftir kyni á fæðingardeildinni? Ég hafði nú ekki hugmyndaflug sjálf til að velta þessu fyrir mér. Líklega flokkast þessi vangavelta undir öfgafullan feminisma. Enda er pirrandi að horfa gagnrýnið á ríkjandi viðhorf eða hefðir. Það er erfitt að hugsa nýjar hugsanir.
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd