Réttarfar á Bónusprís

Samráð er hræðilega alvarlegt! Alveg voðalegt! Allir muna hvernig fór með olíusamráðið. Bíddu.. hvernig fór það aftur? Hver fór í fangelsi? Enginn!
Stór-glæpóninn Þórólfur Árnason var látinn taka pokann sinn sem borgarstjóri R-listans og ég man eftir heilsíðu auglýsingum þar sem óbreytt starfsfólk olíufélags "baðst afsökunar". Eins og bensíntittir hafi tekið ákvarðanir um olíuverð. Hversvegna fór Kristinn ekki í fangelsi?

 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd