Lið Álftamýrarskóla vann Grunnskólamótið!

Stelpurnar okkar unnu Grunnskólamótið í fótbolta í Egilshöll á sunnudaginn.

Eydís varði 5 víti, hún fær ís. Eru þær ekki glæsilegar!

 
 
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

1 Response to Lið Álftamýrarskóla vann Grunnskólamótið!

  1. Óþekkt's avatar valdis skrifar:

    Glæsilegar!, til hamingju, ekki gleyma að setja inn nöfnin á þeim við myndina 🙂

Færðu inn athugasemd