Ef ríkiseinokun á áfengissölu er svona mikið prinsippmál, hversvegna er sterka áfengið þá undanskilið??
Það þarf ekki að selja áfengi í matvörubúðum til að einkavæða áfengissöluna. Það væri hægt að einkavæða sérverslunina og banna að það sé selt í matvöruverslunum og á bensínstöðum. Engir 16 ára krakkar að afgreiða, enginn Euroshopper bjór í Bónus, aðgengið svipað þ.a. vandamálin ættu ekki að aukast, en kaupmenn fá að græða. Þá hafa allir fengið sitt.
Það þarf ekki að selja áfengi í matvörubúðum til að einkavæða áfengissöluna. Það væri hægt að einkavæða sérverslunina og banna að það sé selt í matvöruverslunum og á bensínstöðum. Engir 16 ára krakkar að afgreiða, enginn Euroshopper bjór í Bónus, aðgengið svipað þ.a. vandamálin ættu ekki að aukast, en kaupmenn fá að græða. Þá hafa allir fengið sitt.
b
Ég held að það sé góð hugmynd að setja þetta í sérverslanir en ekki bara í allar matvöruverslanir, það skapar meiri stemmingu að fara í einhverja vinkjallarabúð með rykugum flöskum þegar maður vill hafa það huggulegt með góðu víni. Ekki eins og núna þegar allt vín verður að standa undir einhverju sölumarkmiði hjá ÁTVR eða hverfa ellegar úr hillunum.En eru frumvarpsmenn ekki mest bara halda þessu málefni í umræðunni? Eru þeir nokkuð að fara að koma þessu í gegn?