Nú er komin upp mikil múgæsing í BI hópnum mínum í vinnunni. Við ætlum öll að æfa fyrir hálf maraþon á næsta ári. Margir horfa til hlaupastíls námskeiðs þar sem við getum lært að hlaupa eins og fólkið í Kenýu, þá verðum við nánast sjálfkrafa sigurvegarar.
Ef það gengur vel, gæti t.d. þetta maraþon orðið næst : http://www.marathontour.com/medoc/index.shtml
Þarna eru drykkjarstöðvarnar í frönskum anda, hin mörgu rauðvín héraðsins kynnt á km fresti. "The course reads more like a wine list than a race course". Mér skilst það séu töluverð afföll og fáir hlauparar skili sér alla leið í mark.
Ef það gengur vel, gæti t.d. þetta maraþon orðið næst : http://www.marathontour.com/medoc/index.shtml
Þarna eru drykkjarstöðvarnar í frönskum anda, hin mörgu rauðvín héraðsins kynnt á km fresti. "The course reads more like a wine list than a race course". Mér skilst það séu töluverð afföll og fáir hlauparar skili sér alla leið í mark.
b
Ég pant vera í klappliðinu, það er samt ekki víst að ég nái að klappa svo mikið.
Ég ráðlegg þér að vera nálægt einhverri drykkjarstöð, eða kannski kökuborðinu