Núna þegar ég er í skólanum gef ég mér lítinn tíma til að sinna heimilisstörfunum. Þ.a. einn daginn þurfti dóttir mín að þvo sjálf íþróttafötin sín. Hún var varla kominn inn í þvottahús þegar hún kallaði: "Mamma! á hvað á ég að stilla þvottavélina?"
"Það fer eftir því hvað stendur á fötunum" kallaði ég til baka.
"Handboltadeild Fram" Kallaði hún …
b