Orkuríkt

 
Nú hefur verið hætt við að útbýta ódýrum orku-hlutabréfum til valinna manna. Gagnrýnin skilaði sér. Er landslagið að breytast á Íslandi? Komast menn ekki lengur upp með að haga sér hvernig sem er?
Mér finnst vanta alvöru stefnu í orkumálum. Ég vil að stjórnendur orkufyrirtækjanna hafi ekki sjálftökurétt á landi og auðlindum og mengunarkvóta og hagnaði. Annars verður einkavæðing orkunnar stærri skandall en gjafakvótinn á sínum tíma þar sem nokkrir kallar eignuðust fiskinn í sjónum. Sömu kallarnir og höfðu með ofveiði nánast þurkað upp þorskstofnana.
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd