Pasta Carbonara og pólitík

 
Ég sá konu elda pasta Carbonara í sjónvarpinu um daginn og er búin að vera með það á heilanum síðan.  Þvílíkt djúsí og "næringarríkur" réttur. 6 egg, hálfur bolli af parmesan osti og peli af rjóma og svo auðvitað beikon.
 
Ég er búin að kaupa parmesan ostinn á 800 kr!  Hvenær verða tollamúrarnir um landið lækkaðir þ.a. saklausar íslenskar húsmæður geti eldað pastarétt án þess að höggva skarð í VISA kortið?
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd