Monthly Archives: ágúst 2007

Launakjör

  Mér hefur alltaf fundist að laun ráðherra ættu að vera árangurstengd. Ef þeir keyra framúr, þá sést það á launatékkanum. Ef þeir klúðra þjónustunni, þá kemur enginn jólabónus. Björgvin Valur vill hirða eftirlaun Sturla uppí ferjuklúðrið. Ég er svo … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Alþjóðaviðskipti

  Ég er (ekki) að lesa  undir próf í Alþjóðaviðskiptum. Hef sótt tíma í HR eftir vinnu undanfarinn mánuð. Ótrúlega skemmtilegt að hlusta á Jón Orm Halldórsson. Hvar hefur maðurinn ekki búið!? þegar prófinu er lokið og hálfmaraþonið hlaupið, þá krota … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Kaupþing á afmæli

  Nú á Kaupþing 25 ára afmæli og mikið húllum-hæ. Það stingur mig í augun að í söguágripi bankans er ekki minnst á Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra, stofnanda og aðaleiganda Kaupþings til margra ára. Mér finnst þetta jaðra við að vera … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Áheit

Ég ætla að hlaupa hálf-maraþon (21km) í Reykjavíkurmaraþoninu 18.ágúst. Ásta Sigurjóns sendi út rosa kúl bréf til að óska eftir áheitum á sitt hálf-maraþon og ég er að herma eftir henni. Ég hleyp til að æfa mig fyrir Berlínarmaraþonið 30.spetember … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

París

  langar þig til Parísar  24/8 – 31/8    http://lausarvikur.blogspot.com/ Ég kemst nefnilega ekki. Er búin að lofa uppá mig kennslu, vinnu og lærdómi og kallinn er að fara til USA. Svo á að heita að ég sé að kaupa íbúð … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Flandr

  Ég hef anað stefnulaust um síðan ég fékk þessa óskiljanlegu stjörnuspá. Nú síðast akandi um suður og austurlandið, frá Bergþórshvoli alla leið til Neskaupstaðar hvar ég datt um borð í bát sem ferjaði mig til Barðsness. Þaðan hljóp ég um … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Leiðarljósið

Ég botna ekkert í stjörnuspánni minni.  Mig grunar að textinn sé (illa) þýddur úr útlensku. Naut: Þú þarft ekki á samræðum að halda þegar jafn kröftugur samskiptaaðili og gjörðir þínar eru til staðar. Af stað! Annars seinkar viðurkenningunum. b 

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Gjaldheimtugjaldsgjaldagjald

  Í gamla daga, áður en ég vissi lengra nefi mínu, hringdi ég í "tollstjóra" og fékk að heyra að ég skuldaði einhver gjöld (Af tóninum að dæma mátti ég skammast mín) og hvort ég hefði ekki séð auglýsinguna í … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Afsakið Hlé

  besti dagskrárliður kvöldsins  

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Nú ber vel í veiði

  Allt er í kaldakoli. Laxinn gefur sig ekki og þorskurinn nennir ekki að fjölga sér fyrr en rétt áður en hann verður ellidauður.   Hversvegna seljum við ekki sportveiðileyfi á hval og sel? ég er viss um að það er mikið öflugri … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir