Monthly Archives: ágúst 2007

klarinettur

Sonur vinkonu minnar er að læra á klarinett. Hann hefur verið að læra í nokkur ár og er bara orðinn nokkuð góður. Svo komst hún að því að hann fær alltaf 40 mín kennslustundir en stelpurnar, bekkjasystur hans fá klukkutíma! … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Opinberun

  Hafið þið tekið eftir því að sum opinber þjónustufyrirtæki eru í alvöru farin að veita góða þjónustu ?  Ég á í leynilegu ástarsambandi við RSK.is sem fer framúr sér með stöðugum endurbótum á rafrænum skattskilum og aðgengi upplýsinga á … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Lota IV

  Magga vann! Enda búin að vera staðföst í hlaupaæfingunum í allt sumar. Hún tekur Berlínar maraþonið í nefið. Að öðru leyti var árangurinn í samræmi við sólríkt sumar, ferðalög og grill    1,7%  Magga   0,8%  Ásta   0,3%  Yngvi   0,0%  … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

kaffivélar

þegar ég heyrði fyrst hugtakið "kaffivél" fannst mér ótrúlegur óþarfi að búa til vél sem ynni jafn-einfalt verk og að hella uppá kaffi. Þá hafði ég aldrei haft mikið að gera

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Fóður

  Aldeilis hreint dásamlegt hvað Eydís er skapgóð þegar hún er nýbúin að borða. Hún hoppar um af kæti þegar ég skamma hana fyrir að skilja fötin eftir á gólfinu. Muna: Fóðra barnið   b 

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Mikið mál

  Ég er skráð í 2 kúrsa í HR núna. Báðir fjalla um að greina málfræði og merkingafræði mála.  Semantics þar sem unnið verður með forritunarmál. T.d. að meta hvort eitt forrit geri það sama og annað. Málvinnsla þar sem við greinum setningar á Íslensku … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Kaff

Mér fannst kaffiprófið vera óttalegt bull, þar til ég sá niðurstöðuna. Espresso! Það passar alveg, þ.e.a.s. kaffið, ekki endilega lýsingin : Samkvæmt kaffiprófinu er ég Espresso! Þú ert með eindæmum sjálfsörugg. Þú ert vandvirk og samviskusöm en lætur það þó … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Menningar maraþon

  Mér sýnist einna helst að ég hafi ekki hlaupið hálf-maraþon á laugardaginn. A.m.k. finn ég enga mynd af mér. Kannski hljóp ég svo hægt að ég náðist ekki á mynd. Ég náði áður óþekktum tíma, hljóp á ca 2:15 … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 3 athugasemdir

Alþjóðaviðskipti 9-10

Nú er ég búin með prófið í Alþjóðaviðskiptum. Það gekk mjög vel. Ég veðja viskíflösku á 9-10 útúr prófinu, en ég veit ekki með verkefnið. Sjáum til. Gert er gert og borðað það sem borðað er. Bókin var svo stórkostlega … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Freknur og önnur fríðindi

  Ég á eftir að senda Baldur minn í myndatöku áður en hann fer hinumegin á hnöttinn. Kannski sendi ég hann á þessa stofu  til þess að fríðleikinn njóti sin.  Úfið hár og unglingabólur heyra sögunni til. Ég fletti í gegnum öll sýnidæmin, … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 8 athugasemdir