Hagsýn húsmóðir

Nú er skólinn byrjaður af fullum krafti og ég sýni aukna aðhaldssemi í heimilisrekstrinum.
Ein leið er að senda Eydísi útí búð með pening og upptalningu á því sem hún á að kaupa, þá kaupi ég ekki allt sem mig langar í að auki. Hahh! Ég hlakkaði yfir feitum sparnaði. Þá bankaði maður með girnilegan humar. Bara þrjú og níu…  Ég þarf að kaupa hvítvín á morgun.
 
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

3 Responses to Hagsýn húsmóðir

  1. Óþekkt's avatar Dagný Blöndal skrifar:

    hahahahaha þú ert ÆÐI ! 😀 

  2. Óþekkt's avatar Bjarghildur skrifar:

    Þú ert svo dugleg..hagsýn og alles…en kannt þó að láta undan þegar réttu tilboðin berast 😉
     
    Skál í hvítvín….
     
    kv. Bjagga beib…. 

  3. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

     
    ég ætti nú að splæsa í aðra flösku og hóa í ykkur stelpurnar. Halda enn eitt útflutningspartýið
     

Færðu inn athugasemd