klarinettur

Sonur vinkonu minnar er að læra á klarinett. Hann hefur verið að læra í nokkur ár og er bara orðinn nokkuð góður. Svo komst hún að því að hann fær alltaf 40 mín kennslustundir en stelpurnar, bekkjasystur hans fá klukkutíma! Samt borga þau sama gjald í tónlistarskólanum. Vinkona mín fékk þau svör frá skólanum að strákarnir hætti venjulega um fermingu og því taki því ekki að kenna þeim af neinni alvöru. Engir af strákunum hefðu orðið atvinnu klarinettuleikarar!? Hvað er í gangi?
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

2 Responses to klarinettur

  1. Óþekkt's avatar Vigdís skrifar:

    Ekki er ég hissa á því að þeir hætti þegar svona er komið fram við þá! 

  2. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    Þetta eru eiginlega útúrsnúningar hjá mér. Ég er að tala um stelpurnar í fótboltanum  

Færðu inn athugasemd