Mér fannst kaffiprófið vera óttalegt bull, þar til ég sá niðurstöðuna. Espresso! Það passar alveg, þ.e.a.s. kaffið, ekki endilega lýsingin :
Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Espresso!
Espresso!
Þú ert með eindæmum sjálfsörugg. Þú ert vandvirk og samviskusöm en lætur það þó stundum eftir þér að fresta verkefnum til morguns. Þú ert á sífelldri hraðferð án þess þó að það hái þér á nokkurn hátt. (hmmm?)
30 ml af mikið brenndu eðalkaffi.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?