Kaff

Mér fannst kaffiprófið vera óttalegt bull, þar til ég sá niðurstöðuna. Espresso! Það passar alveg, þ.e.a.s. kaffið, ekki endilega lýsingin :

Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Espresso!

Þú ert með eindæmum sjálfsörugg. Þú ert vandvirk og samviskusöm en lætur það þó stundum eftir þér að fresta verkefnum til morguns. Þú ert á sífelldri hraðferð án þess þó að það hái þér á nokkurn hátt. (hmmm?)

30 ml af mikið brenndu eðalkaffi.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?

Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd