Launakjör

 
Mér hefur alltaf fundist að laun ráðherra ættu að vera árangurstengd. Ef þeir keyra framúr, þá sést það á launatékkanum. Ef þeir klúðra þjónustunni, þá kemur enginn jólabónus. Björgvin Valur vill hirða eftirlaun Sturla uppí ferjuklúðrið. Ég er svo illgjörn að ég er næstum sammála honum.
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd