Monthly Archives: ágúst 2007

Hagsýn húsmóðir

Nú er skólinn byrjaður af fullum krafti og ég sýni aukna aðhaldssemi í heimilisrekstrinum. Ein leið er að senda Eydísi útí búð með pening og upptalningu á því sem hún á að kaupa, þá kaupi ég ekki allt sem mig … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 3 athugasemdir

Pat & Mat

  Munið þið eftirþessum ? Klaufabárðarnir, . . . byrjar á tékkneskri fótboltalýsingu :]  Ég skil lítið sem ekkert í tékknesku lengur, en hljómurinn er fallegur   b

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Gömul yfirsjón

  Tímarnir breytast og mennirnir með. Margt hefur lagast frá því í gamla daga, en það á enn eftir að sópa útí hornin. Kári Harðar minnir á eitt atriði : Atvinnurekandi fær upplýsingar um ýmislegt honum óviðkomandi og er gert … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Aftur í stríð ..

  Bush er í stuði: "Aðgerðir Írans ógna öryggi þjóða alls staðar" Er hann ekki að falla á tíma kallinn, að blása til fleiri styrjalda ?  Hann er nú meiri bullustampurinn. Vonandi lifum við hann af. Ég treysti helst á að … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Nægur tími ..

Merlene Ottey er 47 ára og ein af þeim bestu í heiminum í 100m http://www.jakobweb.dk/ottey/web/jmno-profile.htm Það er nægur tími !   

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Íslandsmeistarar !

  Elsku stelpurnar ( 4.flokkur Fram) eru orðnar Íslandsmeistarar. Þær kepptu til úrslita á Íslandsmeistaramóti í 7manna bolta á Höfn í Hornafirði um helgina og komu heim um miðnætti í gær. Þreyttar en sigursælar. Ég er að springa úr monti.   … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Væn kona er kóróna manns síns

Ég var að setja upp Cygwin sem er Linux skel í Windows. Þarf að nota þetta til að keyra grep og forrita í Perl í Málvinnslu kúrsinum. Þetta gengur mikið útá strengja vinnslu .. en jæja. Ég var að rifja upp og prófa mig áfram.. … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

89% Nörd

  Þetta varð nú hærra en ég bjóst við . . (smá skelkuð) Ég er HÆRRI en Yngvi, hann er 88% . . (skelfingu lostin)   en hva! þetta er ekki neitt neitt .. Kári Harðar er með 99% og … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Snæfellsnes með FM

    4.flokkur Fram fór til Grundarfjarðar í dag á hvítum Econoline, hálfgerðum rútubíl til að leika síðasta leikinn í deildinni.  Stelpurnar mættu kl 3 fyrir utan FRAM heimilið og voru nánast þægar alla leið með FM957 á blasti .. ástin er international! Þær … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Útrýmum fátækt

  Vá! ég er heppin í dag. Ég rakst á þennan stórkostlega fyrirlestur hjá Hans Rosling, sænskum hugsjónamanni. Hann vill bæta heiminn með því að opna aðgang að upplýsingum um jörðina, þar á meðal tölfræðileg gögn um fátæk ríki. Framsetningin hjá honum … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir