-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Guy Fawkes um föstudagsgetraunin Björgvin um Hvernig gengur? Birna um Áfram KR Olafur um Áfram KR Birna um Áfram KR Færslusafn
- júlí 2024
- ágúst 2010
- mars 2009
- febrúar 2009
- janúar 2009
- nóvember 2008
- október 2008
- september 2008
- ágúst 2008
- júlí 2008
- júní 2008
- maí 2008
- apríl 2008
- mars 2008
- febrúar 2008
- janúar 2008
- desember 2007
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júlí 2005
- júní 2005
- maí 2005
- apríl 2005
Flokkar
Tækni
Monthly Archives: júlí 2007
Sögur að norðan – 1982
Kiddý var með mér á herbergi 1.árið í M.A. Sumarið áður en skólinn byrjaði var ég í sveit á Torfalæk og hún vann í Essó sjoppunni á Blönduósi. Hún mátti borða eins mikinn ís í vinnuni og hana lysti … Lesa meira
Fimmvörðuháls í 37.sinn
Ég fer Fimmvörðuhálsinn frá Skógum yfir í Þórsmörk á morgun. Það á að heita að ég sé fararstjóri með saumaklúbbnum hennar Ástu og Vala kemur með til að tryggja gott veður. Veðrið verður ljúft og ég ætla að hafa … Lesa meira
Birt í Uncategorized
5 athugasemdir
Baldur – riddari mannlegrar þekkingar
Ég er búin að setja inn myndir af Baldri mínum með húfuna. Hann var fallegur í nýju jakkafötunum, með nýju klippinguna og stúdentshúfuna. En hann var líka þreytulegur elsku snúðurinn. Hann átti að spila undir söng og líka … Lesa meira
Birt í Uncategorized
2 athugasemdir
Snemma beygist krókurinn
Eydís er í vinnu með Írisi vinkonu sinni. Þær eru að beygja króka og finnst rosa gaman. Það fyllir ungu hjörtun stolti að standa sig vel, og vasana af peningum. b
Lífið er hagfræði
Lota II í megrunarkappinu er í fullum gangi. Línuritið er fyndið, lítur út eins og blævængur. þeir léttustu léttast mest og þeir þyngstu þyngjast. þetta eins og hagfræðin, þau ríku verða ríkari. (as in rich bitch) En til … Lesa meira
Career Opportunity
Síðan ég var að prófa nýja heimasíðu Kaupþings og skráði bullupplýsingar inn, fæ ég endrum og sinnum spennandi atvinnutilboð. Starv í Kaupthing Bank Í sambandi við at virksemið okkara er munandi vaksið seinastu tíðina, sóknast vit eftir fólki … Lesa meira
Árgangur og árangur
Skólafélagar mínir í meistaranáminu í HR eru snillingar. Stærðfræðingurinn og spjótkastarinn Vigdís Guðjónsdóttir sigraði í spjóti á Landsmótinu og meistarinn Hilmar Finnsson skrifaði forrit sem getur lært að spila hvaða leik sem er (GeneralGamePlayer). Með GGP að vopni sigraði … Lesa meira
Baldur verður stúdent á morgun
Hann Baldur minn, elsku erfinginn, útskrifast sem stúdent frá Hraðbraut á morgun. Ungi nr.1 um það bil að fljúga úr hreiðrinu. Myndarlegur strákurinn með nýja klippingu og í nýjum jakkafötum. Hann stefnir til Japan í haust. Hann mun standa … Lesa meira
Birt í Uncategorized
4 athugasemdir
Borgartún
núna heitir garðurinn minn Borgartún þá hljómar það eins og ég sé að fara á fund í Borgartúni (höfuðstöðvum) þegar ég er að fara í sólbað heima Vala er reyndar strax búin að bóka fund. Garðveisla Borgartúni b
Birt í Uncategorized
2 athugasemdir
skokk-iti-skokk
Ég var ennþá stirð í gær eftir Bláskógaskokkið þ.a. ég hljóp ekkert, en ég skokkaði 3-4km í morgun (eins og gömul kelling). En hei! ég ER gömul kelling.. gleymi því alltaf :] b