Pissu-keppni

 
Núna keppast fjölmiðlar við að segja okkur hverjir borga hæsta skatta. Er það mikilvægast við greiningu á álagningaskránni? Hvaða upplýsingar ætli væru settar fram fyrst ef kona semdi þessa frétt?  Mér sýnist ég vera orðin lúin á gildimati samfélagsins.
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd