Skólafélagar mínir í meistaranáminu í HR eru snillingar.
Stærðfræðingurinn og spjótkastarinn Vigdís Guðjónsdóttir sigraði í spjóti á Landsmótinu
og meistarinn Hilmar Finnsson skrifaði forrit sem getur lært að spila hvaða leik sem er (GeneralGamePlayer). Með GGP að vopni sigraði hann á alþjóðlegu móti slíkra forrita í Stanford.
Hilmar er búinn að lofa að tala á samlokufundi hjá félagi tölvunarfræðinga í haust.
Heimasíðunni fyrir mótið er ekki sérlega vel við haldið en hér er lokaniðurstaðan:
Rank Player Total Score Institution
——————————————————————
1 CADIAPlayer 2723.50 Reykjavik University
2 Fluxplayer 2355.50 Technical University of Dresden
3 Ary 2252.75 University of Paris 8
4 ClunePlayer 2122.25 University of California, LA
5 UTexas LARG 1798.00 University of Texas, Austin
6 Jigsawbot 1524.00 India Institute of Technology
7 LuckyLemming 1250.50 Technical University of Dresden
8 WWolfe 821.25 Independent (Stanford student)
——————————————————————
1 CADIAPlayer 2723.50 Reykjavik University
2 Fluxplayer 2355.50 Technical University of Dresden
3 Ary 2252.75 University of Paris 8
4 ClunePlayer 2122.25 University of California, LA
5 UTexas LARG 1798.00 University of Texas, Austin
6 Jigsawbot 1524.00 India Institute of Technology
7 LuckyLemming 1250.50 Technical University of Dresden
8 WWolfe 821.25 Independent (Stanford student)
b